Námskeið í mjólkurlist
Námskeið í mjólkurlist

Námskeið í mjólkurlist


Næstu dagsetningar:
2. Október kl 20:00
4.Desember kl 20:00

Námskeiðið má hugsa sem framhaldnámskeið af Espressonámskeiðinu en er einnig hægt að taka eitt og sér. Hér förum við yfir undirstöðuatriðin í mjólkurlist: hvernig er best að freyða mjólkina, hvernig er kannan staðsett, hvernig hallar hún og hversu hratt á að hella til að geta gert fínt mynstur í bollann. 
 
Alls komast 12 manns á námskeiðið.
Námskeiðið er haldið í kennslurými Te & Kaffi sem er á Aðalstræti 9.
Nánari upplýsingar veitir Fræðslustjóri Te & Kaffi - Tumi Ferrer (tumi@teogkaffi.is)