Nokkrir punktar um kaffigerð

Nokkrir punktar um kaffigerð


Ýmislegt stendur til boða þegar kemur að því að velja aðferð við kaffigerð. Hver aðferð hefur sín sérkenni og getur verið sniðugt að kunna skil á þeim eftir því hvaða kaffi á að laga hverju sinni. Nokkrir punktar um kaffigerð er prentað rit, 18 blaðsíður stútfullar af fróðleik og ítarlegum upplýsingum um allar helstu uppáhelliaðferðir sem standa til boða í dag.