Piña Colada

Piña Colada


SAFARÍKT ANANASBRAGÐ

Líflegt og frískandi ávaxtate nefnt eftir hinum fræga drykk Piña Colada. Inniheldur ananas, kókosflögur, eplabita, stokkrós og rósaber.

Ávaxtate inniheldur þurrkaða ávexti, blóm og jurtir, og er bragðbætt með náttúrulegri ávaxtaolíu. Ávaxtate er C-vítamínríkt, ferskt, hollt og svalandi. Gott heitt eða kalt, fyrir unga sem aldna.