Piña Colada
Piña Colada

Te & Kaffi

Piña Colada


SAFARÍKT ANANASBRAGÐ

Líflegt og frískandi ávaxtate nefnt eftir hinum fræga drykk Piña Colada. Inniheldur ananas, kókosflögur, eplabita, stokkrós og rósaber.