Espresso, kanilsíróp, piparkökusíróp og flóuð mjólk, toppað með kanil.
Fullkomið jafnvægi fyrir bragðlaukana þar sem sætan mætir kröftugu kaffiskoti og silkimjúkri mjólk. Hátíðarilmurinn kryddar hversdaginn og við tökum forskot á sæluna.