Rauðrunna Bush Fire

Rauðrunna Bush Fire


MEÐ HITABELTISBLÆ

Bragðið af sólríkum sítrusávöxtum og ilmur af nýkreistum appelsínum gefa þessu tei suðrænan blæ. Bragðbætt með körfublómum og blóðappelsínum.

Rauðrunnate vex eingöngu í Suður-Afríku og er próteinríkur og róandi heilsudrykkur. Koffínlaust te sem inniheldur meðal annars magnesíum, kalíum og natríum. Líkt og grænt te er það stútfullt af andoxunarefnum.