Rauðrunnate

Rauðrunnate


MILT OG RÓANDI

Lífrænt ræktað rauðrunnate með mjúku og sætu bragði. Gott sem kvöldte.

Rauðrunnate vex eingöngu í Suður-Afríku og er próteinríkur og róandi heilsudrykkur. Koffínlaust te sem inniheldur meðal annars magnesíum, kalíum og natríum. Líkt og grænt te er það stútfullt af andoxunarefnum.