Rwanda Jarama
Rwanda Jarama

Rwanda Jarama


Jarama er bóndabær í Nyamasheke, svæði í vesturhluta Rúanda. Flestir bændur í Rúanda eru smábændur sem rækta einungis 250-300 tré á meðan Jarama, ræktar um 30.000 kaffiplöntur. Bóndabærinn er í eigu rúandskar konu að nafni Umwizeye Furaha, í augnablikinu leigir hún nálæga vinnslustöð þar sem kaffiberin á búgarðinum hennar eru unnin.