Stokkrós - Hibiscus

Stokkrós - Hibiscus


TÖFRANDI DANS Á RÓSUM

Stokkrósarte, einnig þekkt sem hibiscus, er afar C-vítamínríkt og vatnslosandi. Mjög gott sem íste, blandað með hunangi eða sírópi.

Í gegnum tíðina hafa ýmsar jurtir mikið verið notaðar í lækningaskyni. Jurtirnar eru taldar vinna gegn ýmsum kvillum og seyði þeirra eru því tilvalin til tedrykkju.