Vetrarblanda

Te & Kaffi

Vetrarblanda


HREKUR KULDANN Á BROTT

Svört teblanda frá Kína og Sri Lanka. Kryddað með negulnöglum, möndlum, kornblómum, appelsínuberki og stokkrós.