White Tea Safari Sunset

White Tea Safari Sunset


SEIÐANDI OG FRAMANDI

Ljúffeng blanda af hvítu te, ávöxtum og blómum. Inniheldur m.a drekaávöxt, ananas, banana, kókos, rósablöð og önnur blóm og jurtir. 

Úr yngstu og fínlegustu telaufunum fæst hvítt te. Það er ríkt af andoxunarefnum, styrkir ónæmiskerfið, er talið lækka blóðþrýsting og er einstaklega gott fyrir húðina.