Te Laufte í pokum
Tefróðleikur
Te er drykkur lagaður úr laufum terunnans, camellia sinensis. Meðferð og vinnsla eftir tínslu ákvarðar hvort teið verður svart, hvítt eða grænt. Ávaxtate, jurtate og rauðrunnate eru í raun ekki te heldur seyði úr ávöxtum, blómum, jurtum eða nálum rauðrunnans og innihalda ekki koffín. Mikilvægt er að gæta að nákvæmni við lögun mismunandi tetegunda og huga vel að hitastigi og stöðutíma.
Lesa meira
- Yunnan Special White Tea
- Stokkrós Hibiscus
- Skógarberjate
- Sencha Mangó
- Sencha Lemon
- Safari Sunset
- Rauðrunnate
- Piparmynta
- Morroccan Mint
- Morning Star
- Matcha te
- Masala Chai
- Mangóte
- Magnolia Granatepli
- Kína Yunnan
- Jólate
- Hugarró
- Heilsubót
- English Breakfast
- Earl Grey Superior
- Earl Grey
- Earl Grey Blóðberg
- Darjeeling Himalaya
- Chamomile Honey
- Ceylon Highgrown
- Bora Bora
- Rauðrunna Blóðappelsínu
- Black Tea Classic
- Jarðarber og hindber
Viltu vita meira um teið okkar
Telaufin eru þurrkuð lauf sígræna runnans Camellia Sinensis, eða afbrigðis hans sem kallast Camellia Assamica. Terunninn getur náð töluverðri hæð en er klipptur niður til að auðvelda tínslu og til að fjölga blaðknúppum.
Lesa meira