Með hitabeltisblæ
Bragðið af sólríkum sítrusávöxtum og ilmur af nýkreistum appelsínum gefa þessu tei suðrænan blæ. Bragðbætt með körfublómum og blóðappelsínum.
100 gr- Koffínlaust
Bruggunarleiðbeiningar
100°C heitt vatn
5-10 mínútur í vatninu
1 tsk fyrir hvern bolla