Piparmyntute er ferskt og milt í maga. Hressandi drykkur, sérstaklega góður í flensu og kvefi.
50 gr- Koffínlaust
Bruggunarleiðbeiningar
100°C heitt vatn
5-10 mínútur í vatninu
1 tsk fyrir hvern bolla
Íste
Lagið te samkvæmt leiðbeiningum
Gott er að sæta teið á meðan það er heitt með hunangi eða annarri sætu eftir smekk. Kælið í ísskáp í nokkrar klukkustundir. Frábært með klökum og sneið af sítrónu.