fbpx

Laus störf hjá Te & Kaffi

Í dag starfa í kringum 100 manns hjá fyrirtækinu í ólíkum og skemmtilegum verkefnum. Það er líklega leitun að fyrirtæki með jafn fjölbreytta starfsemi. Til að daglegur rekstur fjölmargra kaffihúsa og sala á ólíka markaði geti gengið smurt fyrir sig þá þarf gott skipulag og frábært starfsfólk á allar starfsstöðvar.

Móttaka almennra umsókna á kaffihúsin er staðfest með tölvupósti og þær geymdar í sex mánuði. Verði ekki af ráðningu innan þess tíma þarf að sækja um aftur ef áfram er óskað eftir starfi. Öllum umsóknum verður eytt eftir sex mánuði frá því þær berast.

Ef önnur störf hjá Te & Kaffi eru laus, eru þau auglýst á atvinnuvef Alfreð

Sæktu um vinnu