Kaldbruggun, eða Cold Brew, er aðferð til þess að búa til kaffi þar sem malaðar kaffibaunir eru látnar liggja í köldu vatni í lengri tíma, yfirleitt í 12-24 klukkustundir. Kaffið meðhöndlað eftir vilja hvers og eins og bragðbætt á hvern þann hátt sem neytandinn kýs.