Matcha Smoothie

Ferskur og sumarlegur smoothie sem inniheldur matcha te, exotic fruit smoothie, límonaði og klaka. Matcha-te er framleitt úr hágæða japönskum telaufum. Laufin innihalda 10-15 sinnum fleiri næringarefni en annað grænt te