fbpx

Macchiato

Macchiato þýðir merktur á ítölsku og dregur drykkurinn nafn sitt frá því að hann er merktur með mjólk. Macchiato er ýmist einfaldur eða tvöfaldur espresso og rétt svo merktur með mjúkri mjólkurfroðu