Töfrate

Drykkurinn er bruggaður úr stokkrósalaufum sem talin eru vera rík af andoxunarefnum og steinefnum. Stokkrós er einnig talin hafa ýmis jákvæð áhrif á líkamsstarfsemina