Fagmennska, þekking og upplifun

Te & Kaffi fagnar 30 ára  afmæli á árinu og hefur nú opnað sitt tíunda kaffihús í Borgartúni 21a.
Þetta nýja kaffihús hefur talsverða sérstöðu og er óvenju háþróað því þar verður uppáhellibar, tebar, landins mesta úrval af hágæða te í lausu, og hægt verður að koma í Síðdegiste (Afternoon Tea). Á nýja kaffihúsinu verður boðið upp á úrval kaffi- og tedrykkja ásamt samlokum, beyglum, salati, súpum, tertum og öðru góðgæti.
 
  • UTZ Certified
  • Fairtrade
  • Unicef
  • Rainforest Alliance

Fréttabréf Te & Kaffi

TILBOÐ
PUTUMAYO
Nú eru allir Putumayo geisladiskar á tilboði hjá okkur á aðeins 990 kr.  Frábærlega skemmtileg tónlist frá öllum heimshornum.  Fást hjá Te&Kaffi á Laugavegi, í Smáralind, Kringlunni og á Lækjartorgi.