Fara í efni

Karfan þín

Karfan er tóm.

Tími til að vakna

Veljum góða kaffið

 • Kaffihylki
  Kaffihylki

  100% niðurbrjótanleg

  Kaffihylki 

  Við bjóðum upp á hágæða kaffi í lífrænum hylkjum. Hylkin eru gerð úr plöntutrefjum sem brotna álíka hratt niður í náttúrunni og margur hefðbundinn lífrænn úrgangur. Þær tegundir sem við bjóðum upp á er French Roast, Java Mokka og Espresso Roma. 

   

   

  Sjá meira

 • Nær náttúrunni

  VIÐ ERUM NÆR NÁTTÚRUNNI

  Nú er allt kaffi frá Te & Kaffi á matvörumarkaði í vistvænum og jarðgeranlegum umbúðum. Þar ættir þú að finna það kaffi sem hentar þér best, hvort sem það eru baunir, malað kaffi, kaffihylki eða kaffipúðar. Umbúðirnar eru gerðar úr plöntusterkju og flokkast með lífrænu sorpi þar sem þær brotna hratt niður og enda sem molta eða metan. Sé þess ekki kostur má flokka þær með almennu heimilissorpi.

  Lesa meira

 • Colombia Supremo
  Colombia Supremo

  Te og kaffi kynnir:

  Kaffi fyrir FYRIRTÆKJA- OG VEITINGAMARKAÐ

  Veldu gott kaffi í umhverfisvænum umbúðum fyrir vinnustaðinn. Te & Kaffi kynnir nýjar og fjölbreyttar kaffitegundir fyrir fyrirtækja- og veitingamarkað. Allt frá meðalristuðu kaffi frá Mið-Ameríku yfir í dökkristað kaffi í anda ítalskrar kaffimenningar.

  Sjá meira