Fara í efni

Kryddum tilveruna saman

  • Kaffihylki
    Kaffihylki

    100% niðurbrjótanleg

    Kaffihylki 

    Við bjóðum upp á hágæða kaffi í lífrænum hylkjum. Hylkin eru gerð úr plöntutrefjum sem brotna álíka hratt niður í náttúrunni og margur hefðbundinn lífrænn úrgangur. Þær tegundir sem við bjóðum upp á er French Roast, Java Mokka og Espresso Roma. 

     

     

    Sjá meira

  • Nær náttúrunni

    Veljum góða kaffið! 

    Allt okkar kaffi er í lífrænum og niðurbrjótanlegum umbúðum.

    Malað, hylki, púðar og baunir - Þitt er valið! 

    Lesa meira

  • Colombia Supremo
    Colombia Supremo

    Te og kaffi kynnir:

    Kaffi fyrir FYRIRTÆKJA- OG VEITINGAMARKAÐ

    Veldu gott kaffi í umhverfisvænum umbúðum fyrir vinnustaðinn. Te & Kaffi kynnir nýjar og fjölbreyttar kaffitegundir fyrir fyrirtækja- og veitingamarkað. Allt frá meðalristuðu kaffi frá Mið-Ameríku yfir í dökkristað kaffi í anda ítalskrar kaffimenningar.

    Sjá meira