Fara í efni

Karfan þín

Karfan er tóm.

Jólakaffi hylki

Verð með VSK
795 kr.
Hágæða kaffi í lífrænum kaffihylkjum fyrir Nespresso vélar
 
Styrkleiki 9
 

Bragðeiginleikar: Ilmríkt kaffi fyrir ljúfar jólastundir. Úrvals kaffibaunir frá Kólumbíu, Eþíópíu og Kosta Ríka gefa kaffinu líflegt og skemmtilegt bragð, góða bragðfyllingu og sætan ávaxtakeim. Gott jafnvægi og dökkt eftirbragð.

Jólakaffið er kærkominn veislugestur og hentar fullkomlega með góðri jólamáltíð eða sem yljandi morgunhressing á köldum aðventumorgni.

Við ristum allt okkar kaffi á umhverfisvænan hátt með metangasi en metangas verður til úr lífrænum heimilisúrgangi.

Verð með VSK
795 kr.