Karfan er tóm.
Colombia Pink Bourbon 250g Baunir
Verð með VSK
2.895 kr.
Þetta kaffi er ræktað af Diana Avirama á Finca Sierra Las Neives í Huila-héraði í Kólumbíu þar sem einstakt örloftslag með miklum hitamismun á milli dags og nætur skapar kjöraðstæður fyrir ræktun á afbrigðinu Pink Bourbon. Með nákvæmni í uppskeru, gerjun og vinnslu ásamt framúrskarandi erfðaeiginleikum runnanna, hefur Diana náð að framleiða kaffi sem stendur upp úr fyrir gæði og karakter. Með því að kaupa þetta kaffi styður kaupandinn ekki aðeins við framleiðslu á hágæða vörum heldur einnig við sjálfbæra landbúnað og jafnréttismál þar sem Diana er virkur leiðtogi í kynjajafnréttisbaráttu í Kólumbíu
Verð með VSK
2.895 kr.