Fara í efni

Karfan þín

Karfan er tóm.

Java Mokka - Baunir

Verð með VSK
1.095 kr.

Java Mokka er ein elsta kaffiblanda heims og hefur verið þekkt og eftirsótt hjá kaffidrykkjufólki í margar aldir. Talið er að arabískir kaupmenn hafi fyrst komið með kaffi frá Eþíópíu til Jemen gegnum Mochahöfnina. Kaffið tengir góða mýkt og fyllingu frá Indónesíu við bjarta tóna Afríku sem gefur kaffinu einstakt jafnvægi.

Njóttu bollans með góðri samvisku

Umbúðirnar okkar eru vistvænar og niðurbrjótanlegar. Við leggjum mikið kapp á samfélagslega ábyrgð í framleiðsluferlinu , allt frá ræktun til ristunar kaffisins án þess að hvika í nokkru frá kröfum um bragð og gæði.

Verð með VSK
1.095 kr.