Fara í efni

Karfan þín

Karfan er tóm.

Italian Roast - Hylki

Verð með VSK
795 kr.
Hágæða kaffi í lífrænum kaffihylkjum fyrir Nespresso vélar
 

Styrkleiki: 10

Dökkristuð blanda. Kröftugt og vel fyllt kaffi, með keim af ristuðum hnetum. Þessi Espresso blanda er ristuð þar til bragðolíur baunarinnar koma fram og sykrur í bauninni gefa sætan og skarpan tón.

Njóttu bollans með góðri samvisku

Allt okkar kaffi er ristað á umhverfisvænan hátt með metangasi sem verður til úr lífrænum úrgangi frá gas- og jarðgerðarstöð Sorpu (GAJU). Kaffiumbúðirnar okkar eru úr lífrænum efnum og flokkast með lífrænu sorpi sé þess kostur eða almennu þar sem þær brotna niður á sambærilegum tíma og margur annar lífrænn úrgangur. Um það bil 80% af öllu okkar kaffi er ræktað á sjálfbæran og rekjanlegan hátt.

Verð með VSK
795 kr.