Fara í efni

Karfan þín

Karfan er tóm.

Colombia Finca Las Flores

Verð með VSK
2.495 kr.

Finca Las Flores er margslungið og verðlaunað handverkskaffi frá fjölskyldubúgarði Vergara fjölskyldunnar í Huila-héraði í Kólumbíu. Fjórða kynslóð kaffibænda ræktar baunirnar í 1750 m hæð yfir sjávarmáli í jarðvegi ríkum af eldfjallaösku og gerir hæstu gæðakröfur á öllum stigum framleiðslunnar. Kaffið er þekkt fyrir fjöldamargar viðurkenningar í Cup of Excellence keppnum.

Finca Las Flores hefur ógleymanlegan bragðprófíl þar sem ríkur keimur af suðrænum ávaxtapúns og silkimjúk fylling koma saman. Helstu bragðeiginleikar kaffisins eru keimur af ferskum jarðarberjum, ástaraldini og djúpir tónar af svörtu tei.

Verð með VSK
2.495 kr.