Fara í efni

Karfan þín

Karfan er tóm.

Colombia Santos Baunir - 400 gr

Verð með VSK
1.195 kr.

Colombia Santos er meðalristað kaffi. Sætleiki og mýkt frá Brasilíu ásamt úrvals Kólumbíukaffi gerir þessa blöndu sérstaklega bragðgóða. Suður-Ameríka er þekkt fyrir kaffiræktun og þar er framleitt mikið af gæðakaffi. Há fjöll, frumskógar og einstakt loftslag mynda góð skilyrði fyrir kaffiræktun í heimsálfunni. 

Lífrænar umbúðir og umhverfisvæn kaffibrennsla

Umbúðirnar okkar eru lífrænar og flokkast í brúnu tunnuna. Ekki er mælt með að setja þær í heimamoltu þar sem ferlið tekur lengri tíma en iðnarðarmolta. Við ristum allt okkar kaffi á umhverfisvænan hátt með metangasi en metangas verður til úr lífrænum heimilisúrgangi. 

Verð með VSK
1.195 kr.