Lífræn espressoblanda frá Suður- og Mið-Ameríku. Lífleg og létt blanda með sætum ávaxtakeim og dökku súkkulaði.
Lífræn vottuð frá Tún
Kaffibaunir ristaðar í umhverfisvænni kaffibrennslu
Umbúðirnar okkar eru lífrænar og flokkast í brúnu tunnuna. Ekki er mælt með að setja þær í heimamoltu þar sem ferlið tekur lengri tíma en iðnarðarmolta. Við ristum allt okkar kaffi á umhverfisvænan hátt með metangasi en metangas verður til úr lífrænum heimilisúrgangi.