Fara í efni

Karfan þín

Karfan er tóm.

Espresso Milano lífrænt - 800 gr

Verð með VSK
4.595 kr.

Kröftug blanda valinna kaffitegunda. Kaffið hefur mikla fyllingu og gott eftirbragð.

Kaffið og ristunin hafa hlotið lifræna vottun frá Tún sem er faggild eftirlits- og vottunarstofa fyrir lífræna og sjálfbæra framleiðslu.

Lífrænar umbúðir og umhverfisvæn kaffibrennsla

Umbúðirnar frá Te & Kaffi eru lífrænar og flokkast með almennu sorpi. Te & Kaffi ristar allt sitt kaffi á umhverfisvænan hátt með metangasi en metangas verður til úr lífrænum heimilisúrgangi. Te & Kaffi er því hægt og rólega að færa sig yfir í hringrásarhagkerfið en með þessari aðgerð núllast út nánast öll bein kolefnislosun á vegum Te & Kaffi á Íslandi.

Verð með VSK
4.595 kr.