Þetta einstaka kaffi frá Telila vinnslustöðinni í Jimma-héraði í Eþíópíu er koffínlaust án þess að missa hið einstaka bragð sem gerir eþíópískt kaffi svo eftirsótt. EA-vinnslan (Ethyl Acetate) varðveitir náttúrulegan karakter baunanna og skilar bollanum með góðu jafnvægi og sætum. Bragðtónar af döðlum, kakói og sítrus mynda flókinn en mjúkan bolla.
EA Decaf Telila er frábært val fyrir þá sem kjósa minna koffín sem og öll þau sem vilja góðan kaffibolla með dýpt og ferskleika.