Frinsa Sarapan kemur frá Java Frinsa Estate, sem var stofnað af hjónunum Wildan Mustofa og Atieq Mustikaningtyas árið 2010. Þau hafa sérhæft sig í að framleiða hágæða kaffi með fullþvegnum aðferðum, sem er óvenjulegt í Indónesíu þar sem jarðkennd bragð einkenni eru enn algeng. Þetta kaffi er af Sigarar Utang afbrigðinu og unnið með „dry hulled washed“ aðferð. Kaffið er ræktað í í Weninggalih-héraði í Vestur-Java og einkennist af góðu jafnvægi og skemmtilegum bragðtónum.