Fara í efni

Karfan þín

Karfan er tóm.

Colombia Supremo Lífrænt - 800 gr

Verð með VSK
4.195 kr.

Colombia Supremo er lífrænt vottað kaffi. Kaffið hefur náttúrulegan hnetukeim, mikla fyllingu og er í mjög góðu jafnvægi. Meðalristað, ilmríkt, sætt og ljúft. 

Lífrænar umbúðir og umhverfisvæn kaffibrennsla

Umbúðirnar okkar eru lífrænar og flokkast í brúnu tunnuna. Ekki er mælt með að setja þær í heimamoltu þar sem ferlið tekur lengri tíma en iðnarðarmolta. Við ristum allt okkar kaffi á umhverfisvænan hátt með metan gasi en metan gas verður til úr lífrænum heimilisúrgangi. Við erum því hægt og rólega að færa okkur yfir í hringrásarhagkerfið en með þessari aðgerð núllast út nánast öll bein kolefnislosun á vegum Te & Kaffi á Íslandi.

Verð með VSK
4.195 kr.