Kaffipúðar sem passa í Senseo og aðrar sambærilegar púðavélar.
14 púðar í poka.
Bragðeiginleikar Sætleiki og mýkt frá Brasilíu ásamt úrvals Kólumbíukaffi gerir þessa blöndu einstaklega bragðgóða. Meðalristað kaffi.
Njóttu bollans með góðri samvisku
Umbúðirnar okkar eru vistvænar og niðurbrjótanlegar. Þetta á jafnt við um ytri sem innri umbúðir. Við leggjum mikið kapp á samfélagslega ábyrgð í framleiðsluferlinu , allt frá ræktun til ristunar kaffisins án þess að hvika í nokkru frá kröfum um bragð og gæði.